Það er ekki á hverjum degi sem menn veiða risastóra bleikju og boldangs þorsk og það með nokkurra klukkutíma millibili. Þetta getur þó hæglega gerst á Grænlandi þangað sem fjölmargir íslenskir veiðimenn hafa lagt leið sína undanfarin ár.
Ljósmynd/JDS
mbl.is – Veiði · Lesa meira