Benderinn orðinn „síðasti Móhíkaninn“

Gunnar Bender, ritstjóri Sportveiðiblaðsins, er að vinna að nýrri veiðiþáttaseríu fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Stefnt er því að því þættirnir fari í loftið í febrúarlok. Serían ber heitið Veiðin með Gunnari Bender og eru spennandi gestir og veiðistaðir í þessari seríu.

Ljósmynd/María Gunnarsdóttir

mbl.is – Veiði · Lesa meira