Bjóða upp á „meistaranám“ í silungsveiði

Tvö þekkt nöfn í silungsveiðinni hafa tekið höndum saman. Þetta eru þeir Caddisbræður, Ólafur Ágúst Haraldsson og Hrafn Ágústsson, og Dagbók urriða.

Hrafn Ágústsson annar Caddisbróðirinn verður leiðbeinandi á námskeiðinu. Ljósmynd/Hrafn Ágústsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira