Bláa útgáfan, Royal Frances

Þessi útgáfa af Frances varð til í Veiðimanninum fyrir um 25 árum þegar Ólafur Vigfússon hnýtti hana að viðstöddum forseta lýðveldisins og þáverandi forsætisráðherra. Það gefur augaleið að ekki var hægt annað en að gefa henni virðulegt nafn.

Ljósmynd/Veiðihornið
mbl.is – Veiði · Lesa meira