Sögumaðurinn, ævintýrakappinn og hrakfallabálkurinn sem alltaf kemur niður á fótunum, en umfram allt lifandi goðsögnin í veiðiheiminum, Árni Baldursson hefur sent frá sér bókina Í veiði með Árna Bald. Þessarar bókar hefur verið beðið í nokkurn tíma.
Svona var stemmingin á blaðamannafundi sem Árni Baldursson og bókaútgáfan Salka héldu nú síðdegis. Ljósmynd/Sporðaköst
mbl.is – Veiði · Lesa meira