Bólgin veiðiblöð koma út á aðventunni

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og prýðir Brynjar Þór Hreggviðsson, sölustjóri í Norðurá forsíðuna. Um er að ræða síðara tölublað afmælisárs Sportveiðiblaðsins sem hefur nú verið gefið út í fjörutíu ár.

Sportveiðiblaðið og Veiðimaðurinn eru komin út. Ljósmynd/Sportveiðiblaðið

mbl.is – Veiði · Lesa meira