Breyta úr netaveiði yfir í fluguveiði

Nýtt tveggja stanga veiðisvæði í Ölfusá verður í boði fyrir veiðimenn í sumar. Svæðið er hluti af Selfossi og afmarkast að ofanverðu við sjúkrahúsið á Selfossi og neðri mörk liggja rétt neðan við kirkjugarðinn á Selfossi.

Ljósmynd/Golli

mbl.is – Veiði · Lesa meira