Enn fækkar netum í Ölfusá og Hvítá

NASF hefur samið um uppkaup á fleiri netum á Ölfusár/Hvítár svæðinu. Áætla samtökin að með síðustu samningum sem hafa verið undirritaðir sé búið að kaupa upp allt að 80% af þeim netum sem voru í Ölfusá.

Ljósmynd/EÖF

mbl.is – Veiði · Lesa meira