Félögum fjölgar í SVFR og met afkoma

Stjórn SVFR var endurkjörin á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í dag. Í ávarpi sínu á fundinum sagði Jón Þór Ólason, formaður SVFR, að á síðasta starfsári hafi starfið gengið vonum framar þrátt fyrir minni laxgengd en vonir stóðu til.

Ljósmynd/SVFR

mbl.is – Veiði · Lesa meira