Sportveiðiblaðið fagnar fjörutíu ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Fyrsta eintakið kom út árið 1982 og fyrsta tölublað fertugasta árgangs er í dreifingu í þessum skrifuðu orðum. Ritstjórinn hefur verið sá sami frá upphafi og það er Gunnar Bender.
Ljósmynd/María Gunnarsdóttir
mbl.is – Veiði · Lesa meira