Fjórtán konur „köstuðu til bata“

Þrettánda árið í röð stóð Stangaveiðifélag Reykjavíkur að verkefninu „Kastað til bata“ í samstarfi við Brjóstaheill – Samhjálp kvenna sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélags Íslands.

Ljósmynd/HG

mbl.is – Veiði · Lesa meira