Hafa útskrifað um 100 veiðileiðsögumenn

Ferðamálaskóli Íslands útskrifaði nýverið átján veiðileiðsögumenn. Þetta er fjórða árið sem námið er í boði og hafa rétt um hundrað manns útskrifast úr veiðileiðsögn á þeim tíma.

Ljósmynd/RF

mbl.is – Veiði · Lesa meira