Haugurinn býður upp á Nördakvöld

Fluguhnýtarinn og hönnuðurinn Sigurður Héðinn ætlar að efna til fluguhnýtingakvölda í vetur. Um er að ræða kvöld fyrir lengra komna enda kallast þau Nördakvöld Haugsins.

Ljósmynd/Nils Folmer Jörgensen

mbl.is – Veiði · Lesa meira