Hnúðlaxaseiði hafa veiðst í þremur ám í vor. Þetta eru Selá í Vopnafirði, Miðfjarðará í Bakkafirði og Botnsá í Hvalfirði. Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar munu fara í fleiri ár á næstunni til að meta stöðuna.
Friðþjófur Árnason með tvö hnúðlaxaseiði úr Botnsá í Hvalfirði. Þetta er annar árgangurinn sem staðfest er að klekst út í Botnsá. Ljósmynd/Hafrannsóknastofnun
mbl.is – Veiði · Lesa meira