Hnúðlax staðfestur í flestum ám landsins

Hnúðlax hefur verið að veiðast í sífellt fleiri ám og vatnasvæðum síðustu vikurnar. Nú er svo komið að til undatekninga heyrir ef ekki hefur veiðst hnúðlax á vatnasvæðinu. Lesendur mbl.is brugðust vel við beiðni um að senda upplýsingar um veiði á þessum framandi gesti í íslenskum ám.

Ljósmynd/Rúnólfur Hauksson
mbl.is – Veiði · Lesa meira