Hvar var besta veiðin sumarið 2022?

Veiði á stöng á dag er líklegast besti mælikvarðinn þegar horft er til þess, hvar besta veiðin var í sumar? Við höfum tekið saman lista yfir ríflega þrjátíu ár þar sem þetta hlutfall er reiknað út.

Stefán og Harpa fagna fyrsta laxinum á Íslandi 2022/Ljósmynd/Eggert Skúlason

mbl.is – Veiði · Lesa meira