Jólaglaðningur veiðimanna kominn í hús

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og venju samkvæmt bólgið af efni. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri er í öðru af burðarviðtölum blaðsins og lýsir þar fjálglega hvernig veiðidellan heltók hana. Ragnar Hólm leiðir Ásthildi og gerir málflutningi hennar góð skil.

Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira