Kastklúbburinn með flugukastnámskeið

Kastklúbbur Reykjavíkur býður enn eitt árið upp á flugukastkennslu fyrir einhendur. Námskeiðið hefst á sunnudag og er boðið upp á samtals sex kennslustundir og þar af tvær utandyra.

Ljósmynd/Kastklúbburinn

mbl.is – Veiði · Lesa meira