Loksins jóladagatöl fyrir veiðifólk

Mikil vöruþróun og aukið framboð hefur verið í hverskyns jólavöru síðustu árin. Þetta á ekki síst við um svokölluð jóladagatöl. Mörgum er í fersku minni þegar jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið komu á markað.

Þetta gæti orðið gjöfull desember. Loksins er komið jóladagatal fyrir veiðifólk  Ljósmynd/Golli/Veiðihornið

mbl.is – Veiði · Lesa meira