Markmiðið er fliss í sófa á jólum

Það verður nóg af lesefni fyrir veiðimenn um jólin. Bókin Dagbók urriða er væntanleg í verslanir í lok nóvember. Höfundur er Ólafur Tómas Guðbjartsson og hefur hann fyrir nokkru skráð heitið Dagbók urriða kyrfilega í huga veiðimanna.

Ljósmynd/ÓTG

mbl.is – Veiði · Lesa meira