Með stöngina í klofinu þegar tröllið tók

Það er alveg óvíst hvorum brá meira, veiðimanni eða stórlaxinum á Iðunni þegar sá síðarnefndi tók flugu þess fyrrnefnda. Trausti Arngrímsson var að veiða ásamt félaga sínum, Margeiri Vilhjálmssyni og vaktin var að klárast.

Ljósmynd/MV

mbl.is – Veiði · Lesa meira