Metlaxar í Blöndu og Hólsá

Neil Boyd kom í fyrsta skipti til Íslands um helgina. Hann var að mæta til veiða í Blöndu og setti hann í sinn fyrsta lax í gærmorgun, á Breiðunni að norðan. Eftir nokkur köst og umræður um hvar væri vænlegast að leggja fluguna fyrir laxinn, tók loks lax hjá Neil.

Ljósmynd: Klolskeggur
mbl.is – Veiði · Lesa meira