Mikill hugur í ungum veiðimönnum

Ný stjórn FUSS, Félag ungra í skot- og stangveiði var kosin á aðalfundi félagsins um helgina. Mikill hugur er í stjórnarmönnum og fjölmargir viðburðir verið skipulagðir ásamt því að bjóða upp á margar og ólíkar veiðiferðir fyrir félagsmenn.

Ljósmynd/FUSS

mbl.is – Veiði · Lesa meira