Mjög ólík hegðun hjá sjóbirtingi

Sjóbirtingurinn virðist vera seinna á ferðinni en oft áður. Í Eldvatni í Meðallandi hafa aðeins veiðst nokkrir birtingar en á þessum tíma ætti veiði að vera að glæðast. Jón Hrafn Karlsson landeigandi við Eldvatn staðfestir þetta og bætir við: „Við þurfum eitt gott slagveður til að ýta þessu af stað.“

Ljósmynd/Kolskeggur
mbl.is – Veiði · Lesa meira