Norski laxinn settur á válista

Villtur lax í Noregi er í fyrsta skipti kominn á rauðan lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það er stofnun í Þrándheimi sem gefur listann út. Sex ár eru frá síðustu uppfærslu listans. Síðast þegar hann var gefinn út fékk norski náttúrulegi laxinn einkunnina kröftugur stofn.

Ljósmynd/Nils Folmer

mbl.is – Veiði · Lesa meira