Nýjasta útfærslan af Frances

Einhver mest notaða fluga á Íslandi er Frances. Hún er reyndar til í fjölmörgum útgáfum. Allt frá því að vera stór túpa yfir í litlar og nettar flugur. Nú er komin fram enn ein útgáfa af þessari vinsælu flugu.

Ljósmynd/Veiðihornið
mbl.is – Veiði · Lesa meira