Nýtir hverja stund til að hnýta flugur

Að vera með veiðidellu á lokastigi er bæði gæfa og á stundum kross að bera. Hann Hilmar Þór Sigurjónsson er svo sannarlega heltekinn af veiðibakteríunni. Hann er, þrátt fyrir að vera bara tólf ára gamall, orðinn liðtækur fluguhnýtari.

Ljósmynd/HÞS

mbl.is – Veiði · Lesa meira