Randalína í diskóútgáfu

Fluga dagsins heitir Randalína. Þetta er ein af þessum gömlu sem hafa gleymst en hún var mikið notuð fyrir þremur til fjórum áratugum. Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu velur flugu dagsins.

Ljósmynd/Veiðihornið
mbl.is – Veiði · Lesa meira