Rimaskóli býður upp á fluguveiðiáfanga

Rimaskóli í Grafarvogi býður upp á nýjan valáfanga fyrir unglingadeild skólans, þar sem kennd verður fluguveiði. Kennari áfangans er Mikael Marinó Rivera en hann sjálfur er mikill áhugamaður um stangveiði. Færri komust að en vildu í áfangann en allir fimmtán nemendurnir eru strákar.

mbl.is – Veiði · Lesa meira