Sagan af tilurð Hairy Mary

Ein af klassísku laxaflugunum er Hairy Mary. Fluga sem flestir veiðimenn eiga eða ættu að eiga. Á bak við margar flugur eru skemmtilegar sögur. Sumar flugur státa reyndar af mörgum sögum og skiptir ekki endilega máli hvaða saga er réttust.

Flugan Hairy Mary. Sérlega góð síðsumars fluga. Ein af þeim sem stendur af sér alla tískustrauma. Ljósmynd/Veiðihornið

mbl.is – Veiði · Lesa meira