Simmsdagar nú líka haldnir að hausti

Síðasti dagur veiðitímans er í dag. Sjóbrtingsárnar loka flestar í dag og sama er að segja um árnar á Suðurlandi sem byggja á sleppingum. Rangárnar og nokkrir nágrannar þeirra. Það er á þessum tímamótum sem rétt er að huga að frágangi á veiðibúnaði

María Anna Clausen skoðar vöðlur í vor á Simmsdögum. Ljósmynd/Veiðihornið

mbl.is – Veiði · Lesa meira