Stórum birtingum fjölgað mikið

Það er eftirtektarvert hversu stórum og mjög stórum sjóbirtingum hefur fjölgað síðustu ár. Sérstaklega kemur þetta skýrt fram í þeim ám þar sem veiðifyrirkomulagið er veiða og sleppa.

Ljósmynd/Aðsend
mbl.is – Veiði · Lesa meira