SVFR 85 ára í dag 17. maí 2024

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið til fögnuðar í Akóges salnum á afmælisdaginn.

Í tilefni dagsins verður verkefnið Spekingarnir spjalla kynnt aftur til sögunnar en það hefur legið niðri frá árinu 2008. Verkefnið er stórt og hefur Einar Rafnsson kvikmyndatökumaður átt veg og vanda að þessum þætti en hann hefur unnið allt efnið í sjálfboðavinnu ásamt Gylfa Pálssyni sem hefur fengið spekingana til að spjalla og er þeim færðar góðar þakkir fyrir þá vinna.

Myndband um sögu SVFR má sjá á þessu myndbandi á YOUTUBE.

Veiðar · Lesa meira