„Taktu, taktu, plís taktu“

Dagbók urriða er ein af jólaveiðibókum ársins. Höfundur er Ólafur Tómas Guðbjartsson og við birtum hér kafla úr bókinni þar sem höfundur veiðir maríulaxinn og gott betur. Hér kemur þó bersýnilega í ljós hvernig reynsla byggist upp. Gefum Ólafi orðið;

Ljósmynd/ÓTG

mbl.is – Veiði · Lesa meira