Taldi 51 lús á litlum sjóbirtingi

„Ég hef veitt sjóbirting á flugu í sjó hér í Arnarfirði og nágrenni í meira en þrjátíu ár og hef aldrei séð neitt í líkingu við þetta. Ég taldi 51 lús á honum.“

Ljósmynd/Ívar Örn Hauksson

mbl.is – Veiði · Lesa meira