Þegar fiskur lífs þíns neglir fluguna

Glíma við stórfiska er draumur hvers veiðimanns. Oft enda þessar glímur ekki vel. Eðlilega. Enda eru stærstu fiskarnir oftast þeir sem sleppa. En hér er falleg og skemmtileg saga af veiðimanni sem upplifði drauminn. Einar Falur Ingólfsson, veiðiljósmyndari og blaðamaður, skrásetti og var þátttakandi í þessari sögu. Gefum honum orðið.

Ljósmynd/Einar Falur
mbl.is – Veiði · Lesa meira