Þriðja verkið í ritröð Haugsins

Þriðja bókin í laxveiðiritröð Sigurðar Héðins, eða Haugsins eins og hann er jafnan kallaður, er á leið í búðir. Þessi heitir því dramatíska nafni, Veiði, von og væntingar. Fyrsta bókin hét Af flugum, löxum og mönnum. Í fyrra kom út Sá stóri, sá missti og sá landaði.

Ljósmynd/HH

mbl.is – Veiði · Lesa meira