Tímamótasamningur á veiðimarkaði

Það ráku margir upp stór augu þegar Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að Veiðihornið hefði gert samning við Pure Fishing sem er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur yfir að ráða fjölmörgum af þekktustu veiðifæra vörumerkjum í heiminum.

Ljósmynd/Veiðihornið

mbl.is – Veiði · Lesa meira