Uggandi yfir í sjúklega bjartsýni

Það eru ekki nema níutíu dagar í að næsta stangveiðitímabil hefjist. Sporðaköst hafa gert upp veiðisumarið 2022, meðal annars með þremur þáttum sem voru sýndir fyrr í vetur. Nú horfum við til hækkandi sólar og nýs árs.

Helga Kristín Tryggvadóttir býsna kát með lax úr Hofsá.  Ljósmynd/Six Rivers

mbl.is – Veiði · Lesa meira