Vatnsgæði laxveiðiáa vöktuð í rauntíma

Fyrirtækið Vatnsgæði ehf hefur í samstarfi við erlenda aðila hannað og framleitt vatnsgæðamæli sem að sögn framleiðenda er bylting þegar kemur vöktun vatnsgæða í ám og á vatnasvæðum. Tilraunamælir var settur niður í Laxá í Kjós nýlega og veitir hann rauntíma upplýsingar um gæði vatnsins

Ljósmynd/SBG

mbl.is – Veiði · Lesa meira