Vatnsleysi og sólfar dregur úr veiðinni

Sú einmuna blíða sem stór hluti landsmanna hefur notið er ekki sama fagnaðarefni hjá öllum. Laxveiðiárnar í Húnavatnssýslunum fara ekki varhluta af þessu og má segja að þetta sé þriðja veiðisumarið í röð þar sem aðstæður er mjög krefjandi.

Ljósmynd/Miðfjarðará
mbl.is – Veiði · Lesa meira