„Veðrið alltaf í einhverju tómu rugli“

„Þetta var geggjað sumar. Ég fór í marga frábæra veiðitúra en það sem var sammerkt með þeim öllum er að veðrið var alltaf í einhverju tómu rugli,“ hlær Þorbjörn Helgi Þórðarson þegar hann rifjar upp veiðisumarið 2024.

Frá Vatnsdalsá í vor. Þorbjörn Helgi þekkir Vatnsdalinn vel. Ljósmynd/Reiða öndin

mbl.is – Veiði · Lesa meira