Tveir af Íslands öflugustu stangveiðimönnum leiða í dag saman hesta sína og ræða stöðuna í veiðinni. Þeir eru af hvorri kynslóðinni fyrir sig og greinir verulega á um ágæti þess fyrirkomulags að veiða og sleppa. Þetta eru þeir Sigþór Steinn Ólafsson og Einar Páll Garðarsson.
mbl.is – Veiði · Lesa meira