Veiðihornið opnar tvær í einni á netinu

Tvöföld vefverslun Veiðihornsins í Síðumúla fer í loftið í dag. Mikil vinna er að baki enda er bæði um að ræða skotveiðiverslun og stangveiðiverslun. „Já, þetta eru tvær veiðibúðir í einni,“ sagði Ólafur Vigfússon í morgun sárið þegar var verið að gera allt klárt fyrir opna nýju vefverslunina.

Ljósmynd/Veiðihornið

mbl.is – Veiði · Lesa meira