Veiðimenn telja vetrarhörkur jákvæðar

Hörku vetur eins og hefur verið á landinu síðasta mánuð leggst vel í veiðimenn. Bæði eykur það líkur á góðum vatnsbúskap á nýju veiðisumri og lagðar ár veita meira skjól fyrir seiði.

Gæti orðið ár Suðurlands, segir Ásgeir.  Ljósmynd/Ásgeir Arnar

mbl.is – Veiði · Lesa meira