Verulegar verðhækkanir á veiðileyfum

Veiðileyfi í laxveiði hækka víða mjög hressilega fyrir komandi veiðitímabili. Svipaða sögu er að segja af leyfum í sjóbirting. Þetta er ekki algilt og eru einstaka dæmi um lækkanir.

Almennar verðhækkanir eru á veiðileyfum – Ljósmynd/Einar Falur Ingólfsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira