Víða verið góð haustveiði

Vikulegur listi yfir aflahæstu laxveiðiár á landinu var birtur í morgun. Þar eru litlar breytingar á efsta hluta listans og er Ytri-Rangá með flesta laxa og er að nálgast þrjú þúsund. Ekki langt undan er Eystri-Rangá og svo koma Miðfjörður, Norðurá, Þverá/Kjarrá, Haffjarðará og Urriðafoss.

Ljósmynd/FB – Víðidalsá
mbl.is – Veiði · Lesa meira