„Aldrei verið meiri áhugi erlendis frá“

„Það hefur aldrei verið jafn mikill áhugi fyrir veiði á Íslandi eins og akkúrat núna,“ segir Kristinn Ingólfsson sem á og rekur einn stærsta umboðssöluvef fyrir veiðileyfi á Íslandi. Sporðaköst leituðu til Kristins til að meta hver staðan er á þessu sviði þegar Covid er svo gott sem að baki.

Ljósmynd/KI

mbl.is – Veiði · Lesa meira