Veiðin hjá Óla urriða eða Ólafi Tómasi Guðbjartssyni var með öðru sniði í ár. Vorveiði á niðurgöngufiski heillar hann ekki lengur og í fyrsta skipti í tvo áratugi fór hann ekki í lax. Það varð hins vegar ekki skortur á ævintýrum hjá Óla sumarið 2024.
Ólafur Tómas með merktan urriða úr Laxárdal. Hann hefur tekið ástfóstri við dalinn. Ljósmynd/ÓTG
mbl.is – Veiði · Lesa meira