Átta buðu í Litluá í Kelduhverfi

Átta aðilar sendu inn sam­tals níu til­boð í veiðirétt í Litluá í Keldu­hverfi. Mik­ill mun­ur var á til­boðunum og hlupu þau á ríf­lega fimm­tíu millj­ón­um króna upp í 125,7 millj­ón­ir fyr­ir svæðið í sam­tals fimm ár.

Veiðifé­lag Litlu­ár­vatna óskaði eft­ir til­boðum á öll­um veiðirétti fé­lags­ins í Litluá og Skjálfta­vatni í Keldu­hverfi fyr­ir veiðitíma­bil ár­anna frá 2026 til og með 2030.

Rússneskur veiðimaður með 80 cm bleikju úr Skjálftavatni í Kelduhverfi. www.litlaa.is

mbl.is – Veiði · Lesa meira