Átta aðilar sendu inn samtals níu tilboð í veiðirétt í Litluá í Kelduhverfi. Mikill munur var á tilboðunum og hlupu þau á ríflega fimmtíu milljónum króna upp í 125,7 milljónir fyrir svæðið í samtals fimm ár.
Veiðifélag Litluárvatna óskaði eftir tilboðum á öllum veiðirétti félagsins í Litluá og Skjálftavatni í Kelduhverfi fyrir veiðitímabil áranna frá 2026 til og með 2030.
Rússneskur veiðimaður með 80 cm bleikju úr Skjálftavatni í Kelduhverfi. www.litlaa.is
mbl.is – Veiði · Lesa meira